Re: svar: Klifur dagsins

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Klifur dagsins Re: svar: Klifur dagsins

#52616
2109803509
Member

Það er ennþá allt fullt af ís fyrir norðan. Við Helga Björt skruppum í Kinnina í gær þar sem aðstæður voru eðal. Kláruðum leiðina sem er norðan við Sóðakjaft eða B7 sem mér skilst að Helgi Borg og félagi hafi klifrað fyrri hlutann af á árum áður skv. umræðu hér á vefnum um daginn.
Fyrri spönnin fullir 60m af nokkuð jöfnu 4gr klifri en seinni spönnin auðveld 3gr. ca 50m.

kv. Berglind