Re: svar: Klifur á Ítalíu

Home Forums Umræður Klettaklifur Klifur á Ítalíu Re: svar: Klifur á Ítalíu

#49348
1908803629
Participant

Dagskráin er ennþá óskrifðuð en það er stefnt á flakk um mestan hluta landsins. Bókað mál að ég stoppa í Trieste, Flórens og Róm en er að horfa á að kíkja á fleiri staði í leiðinni, jafnvel niður til Napolí, getur ráðist á því hvar skemmtilegasta klifrið er. Þó að ferðin sé ekki hugsuð sem klifurferð, enda frúin ekki mikið í klifrinu, þá væri gaman að heimsækja einhverja flotta staði í leiðinni.

Þakka svörin, vonandi lumið þið á fleirum.