Re: svar: Klífa Kerlingu og Snæfell

Home Forums Umræður Almennt Klífa Kerlingu og Snæfell Re: svar: Klífa Kerlingu og Snæfell

#51333
2806763069
Member

Er þetta ekki inni í Kálfafellsdal?

Minnir endilega að það sé eitthvað Snæfell þar. Ef svo er er ekki verra að skella heilanum líka í pokann. Kerlingin ætti að vera spennandi verkefni.

Hinsvegar lítið mál að komast inn Kálfafellsdalinn.