Re: svar: Kálfafellsdalur

Home Forums Umræður Almennt Kálfafellsdalur Re: svar: Kálfafellsdalur

#50552
Gummi St
Participant

Sæll !

já við erum að spá í að fara á eggið um helgina ef veðurspáin svíkur ekki.. vorum að skoða leiðavalið, þessvegna var ég að athuga með færðina inní dalinn.

En takk fyrir ábendinguna með grjótið, verðum með öryggið á toppstykkinu…

mbkv. Gummi St.