Home › Forums › Umræður › Almennt › Ískönnunarflug stendur nú yfir › Re: svar: Ískönnunarflug stendur nú yfir
29. January, 2007 at 11:30
#51021

Member
…og einhver snjór fyrir ofan?
Hvernig eru flóða aðstæður í Skíðadalnum?
Var að kenna blautasta fjallaskíðanámskeið ever um helgina. Og þá spyr fólk hvar! Við fórum í Elborgarsvæðið svona til að geta hlaupið inní bíl til að þurka sig á milli atriða.
Sáum 3 flóð; 2 þeirra 3daga eða eldri og 1 7 eða eldra! Gamla var greinlilega vindflekaflóð sem rann ca 50m. Hin 2 voru líklega að falla föstudagsmorgun frekar en fimmtudag og voru niðrá jörð (rennslisflöturinn orðinn rennandi blautur).
Það er lítið eftir af lögum í snjónum þannig að þegar e-ð fer er það allt niður á jörð.
Passið ykkur á ísleiðum með snjóskálum fyrir ofan!!!