Re: svar: Hvítasunnuhelgin

Home Forums Umræður Klettaklifur Hvítasunnuhelgin Re: svar: Hvítasunnuhelgin

#48750
2401754289
Member

Saelar,

Leidin i Skinnhufuklett heitir “Erfidasta 5.5 i Heiminum” og var boltud og klifrud af Jokli og Freon!!!

Annars var Hvitasunnuhelgin her uti bara eins og hver annar dagur, klifrad i sol og sumari!

Sjaumst fljotlega

Freon