Re: svar: Hvernig skíði?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Hvernig skíði? Re: svar: Hvernig skíði?

#53605
1210853809
Member

Ég hef skíðað síðustu ár á Dynastar skíðum og nú á Dynastar Big Trouble. Þau eru mjög fín, þau eru nægilega stíf fyrir Big Mountain en þung eftir því, auk þess að vera töluvert breið (124-92-114). Auk þess eru þau twin tip og virka vel í Jibb. Þessi voru valin ,,Skier´s Choice” hjá Powder Magazine árið 2007.

Mér finnst BT þó ekki nógu breið, þá sér í lagi þegar skíðað er í erlendu púðri. Ég myndi fá mér K2 HELLBENT eða K2 Obsethed, sem hönnuð eru af meistara Seth Morrison.

kv.
Jósef