Re: svar: Hvar voru allir um helgina???

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Hvar voru allir um helgina??? Re: svar: Hvar voru allir um helgina???

#48408
0309673729
Participant

Ég og Jón Gunnar gjaldkeri, fórum orginalinn í Grafarfossi í gær. Eins og fram hefur komið hér á síðunni er (var) leiðin í fyrirtaks aðstæðum. Við fórum leiðina í einni spönn á 60m línu. 5-10m voru á hlaupandi tryggingum, snjórinn í gilinu sá um rest.

kveðja
Helgi Borg