Re: svar: hroki gagnvart sauðkindinni

Home Forums Umræður Almennt Skaftafellsþjóðgarður Re: svar: hroki gagnvart sauðkindinni

#49052
0801667969
Member

Margt ágætt sem þeir félagar Kalli og Halldór segja hér að ofan. Skil samt ekki þetta væl varðandi nokkrar rolluskjátur og smalamennskur í Lakagígum. Sauðfé í hófi gerir engan skaða a.m.k. miðað við átroðning ferðamanna. Svo eru smalamennskur einfaldlega hluti af gamalli hefð sem slæmt væri að glata niður. Sem betur fer eru menn farnir að snobba fyrir fjallferðum (leitum) og fleiri gömlum hefðum. Það veldur landinu varla skaða.

Einn á ullarbrók