Re: svar: Hraundrangi?

Home Forums Umræður Klettaklifur Hraundrangi? Re: svar: Hraundrangi?

#53047
Karl
Participant

Besta lýsingin á Hraundranganum er “þetta sé bara skriða” -“og komi til með að hrynja þegar það verði almennt viðurkennt”.

Klifrið er auðvelt en mjög opið og tortryggt, Eiginlega er langbest að klifra þetta þegar mosinn er frosinn. Þá er hann “traustastur”.
Þetta er þægilegt dagsverk og hægt að gera í skammdeginu.