Re: svar: Hlýtt tjald

Home Forums Umræður Almennt Hlýtt tjald Re: svar: Hlýtt tjald

#53950
Steinar Sig.
Member

Stíga svefndansinn í dúnúlpunni rétt áður en farið er ofaní pokann + heitt vatn í nalgene flösku við tærnar + bolli af swiss miss og Havana Club þegar komið er í pokann + setja allt aukadrasl í tjaldinu undir dýnuna, ef þú manst að taka hana með + 4-5 maryland kökur og sopi úr heitu nalgene flöskunni ef þú vaknar.