Re: svar: Hlíðarfjall – aðstæður

Home Forums Umræður Skíði og bretti Hlíðarfjall – aðstæður Re: svar: Hlíðarfjall – aðstæður

#48506
0704685149
Member

Bara að taka af allan vafa. Ef brettarar geta haldið mót þá getum við haldið Telemarkmót. Vonandi fáum við myndir af Ak-extreme 2004 fljótlega inn á þessa síður hér fyrir neðan.

http://www.bigjump.is

það gott að líta á þessa síðu annað slagið…því þessir dúddar eru ótrúlega naskir að finna snjó…langt fram í ágúst..
kv.
Bassi