Re: svar: Helgin!

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Helgin! Re: svar: Helgin!

#52198
Skabbi
Participant

Þetta er skilvíslega skráð hér á vebbnum og meitlað í stein í síðasta ársriti. Þar á Ívar skráðan gríðarlegan fjölda nýrra leiða. Menn voru svo duglegir í gamla daga. Annað en núna, fuss, þvílík bleijubörn!

Allez!

Skabbi