Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Forums Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51618
Anonymous
Inactive

sorry smá tæknileg mistök…..

að við ÆTLUM að nota þessa aðstöðu. Við félagar þurfum einnig að taka okkur saman um að tryggja það að umgengni okkar um svæðið sé til fyrirmyndar og það sé ekki óþarfa hávaði langt fram á nótt. Það þarf ekki nema eitt slíkt tilfelli til að fá alla sumarbústaðareigendur á móti okkur. Þetta er ekkert spurning um að lúffa fyrir þessum mönnum heldur að gera þetta í sátt og samlindi þannig að allir geti verið ánægðir. Það þýðir að sumarbústaðaeigendur þurfa að umbera okkur þarna og við þurfum að umbera sumar af þeim kröfum sem þeir gera.
Kveðja Olli