Re: svar: Haukadalur ?

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Haukadalur ? Re: svar: Haukadalur ?

#49273
2806763069
Member

Var að koma úr dalnum, það er ekkert smá mikið af ís þarna, og snjó. Fór eingöngu inn í gilið þar sem 240 og það allt er enda er því minnst ógnað af hengjum.
Fullt af möguleikum á nýjum leiðum ef menn hafa auga fyrir því og hreðjar í það.

Trommarinn er í rosalegum aðstæðum, líklega ein erfiðasta leið sem ég hef klifrað í svona feitum ís eins og hann er núna.

Skemmtið ykkur vel!

Gvöð minn góður þvílíkur vetur!