Re: svar: hægra megin B7 eða C7 !

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn Topo Re: svar: hægra megin B7 eða C7 !

#52571
Karl
Participant

Við notuðum 60 metra línu og tókum 10-20 metra á hlaupandi tryggingum í fyrri spönn. Ef ég man rétt þá þurfti ég lítillega að elta Tomma á hlaupandi tryggingum í seinni spönn þar til hann náði að koma upp e-h tryggingu í skriðunni. Með þessu fyrirkomulagi var hægt að komast af með einn stanz á þægilegum stað í leiðinn.i

Ég get vel trúað því að leiðin sé ekki nema 100 metrar ef lykilkaflanum á brúninni er sleppt.