Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum › Re: svar: Gufunesbær
23. October, 2006 at 15:40
#50707

Participant
Skruppum í smá bíltúr/gönguferð í kaldadal. Ég fór bara hálfaleið þar sem maður jú aulaðist til að gleyma skónum heima. Þó fann Gummi þar fína snjó rás sem hann drattaðist upp og kláraði að fara alla leið á toppinn. Það var alveg vel þunnt í Birkitrénu, alveg mögulegt að klifra það en frekar risky, þó það sé aldrei að vita að það verði tilbúið fyrir klifur ferðina næstu helgi. Frostið er greynilega, nóg en það er mjög lítið af ís þarna eins og er.