Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Var að berast – the annual ice climbing festival? › Re: svar: Góður Jón
20. December, 2005 at 23:41
#50132

Inactive
Svo að ákveðnir óupplýstir aðilar að ofan verði hér með upplýstir þá hefur Ísfestivalið undantekningarlaust verið haldið 3. helgi í febrúar ár hvert. Nú ber svo við að mig minnir að stjórn Ísalp hafi samþykkt að setja festivalið á 2. helgi í febrúar til tilbreytingar.
Kveðjur Olli