Re: svar: Glerárdalshringurinn!

Home Forums Umræður Almennt Glerárdalshringurinn! Re: svar: Glerárdalshringurinn!

#50574
Gummi St
Participant

Hefði verið gaman að koma, en ég flýg til Sviss 23. júlí þannig að ég kemst ekki.. en er auðvitað ekki að fara þangað bara til að hanga innandyra!, heldur að ganga og klifra svoldið.

Ég segi bara góða ferð við ykkur sem ætlið að fara hringinn

kv. Gummi St.