Re: svar: Geggjað veður

Home Forums Umræður Almennt Geggjað veður Re: svar: Geggjað veður

#49479
0704685149
Member

Ég frétti og hitti tvo frá Glóbavogi á snjóflóðanámskeiði um síðustu helgi. ATH það var haldið hér fyrir Norðan: Annar þeirra hélt varla vatni yfir svaka góðri lænu sem hann skíðaði niður rétt utan við Dalvík. Sá aðili hefur verið þekktur að skíða bratt og hratt og er álíka hár í loftinu og hann Böbbi.

Það er nógur snjór fyrir norðan, sjáumst á telemarkhátíðinni.