Re: svar: Fyrsta grjótglímumót vetrarins.

Home Forums Umræður Klettaklifur Fyrsta grjótglímumót vetrarins. Re: svar: Fyrsta grjótglímumót vetrarins.

#49999
1704704009
Member

Berserkir voru plataðir ofan í heita pottinn í Heiðarvígasögu og soðnir lifandi, allsberir og lítt vörpulegir þá greyin.

Berserkir voru líka plataðir í Grettissögu og strádrepnir aumingja greyin, vopnlausir og blindfullir í partýi.

Og Ljótur hinn bleiki var svo upptekinn af eigin berserksgangi að hann tók ekki einu sinni eftir því þegar skildinum hans var sparkað upp í hann og eftir lá hann í grasinu neðri kjálkanum fátækari.

Búlder er fyrir berserki. Ekki leiðum að líkjast.