Re: svar: Fréttir af Ísalp-klifri?

Home Forums Umræður Almennt Fréttir af Ísalp-klifri? Re: svar: Fréttir af Ísalp-klifri?

#52109

Lét Gulla fá myndirnar sem ég tók og hann skellti þeim inn í sama albúm. Eins og sjá má þá versnaði veðrið þegar á leið. Hressandi og skemmtilegar vetraraðstæður.

Velhepnuðu lokaáhlaupi uppá topp var auðvitað fagnað gríðarlega svo ómaði um allan dalinn að því er fregnir herma. Verst að aðstæður leyfðu ekki myndatökur þarna í restina, enda myrkur og annað og mikilvægara í forgangi en að hugsa um slíkt.

Eðaldagur á fjöllum…