Re: svar: Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur

Home Forums Umræður Almennt Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur Re: svar: Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur

#52073
Sissi
Moderator

Það er ansi skemmtileg leið inni í Kjós, vestanmegin, sem heitir Spori, er í svona skál ofan við einn bæinn þarna, maður rekur augun í smá ís þarna frá veginum.

Skemmtileg leið og klifrast í 2 spönnum ef það er ekki allt troðið af snjó þarna. Alltof sjaldan klifin (bóndinn sagði að hann hefði bara séð einhverja kana þarna fyrir nokkrum árum þegar við vorum á ferðinni)

http://gallery.askur.org/main.php?g2_itemId=158375

SF