Re: svar: Fjallaskíði

Home Forums Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52368
0412805069
Member

Sæll Stefán

Lagðist í lestur. Hvaða Dynafit bindingar ertu með? Mér sýnast Dynafit TLT Vertical vera ákaflega áhugaverður kostur. Þær eru nokkuð verklegar og fá ágætis dóma.

Scarpa skórnir koma líka með mismunandi innri skóm og getur munað í það minnsta 200 g á reimuðum skóm og thermo innri sokki.

Nóg í bili frá mér. Gaman væri að fá þrennuna (skíði, bindingar og skór) frá fleirum.