Re: svar: Fjallaskíði

Home Forums Umræður Almennt Fjallaskíði Re: svar: Fjallaskíði

#52379
2806763069
Member

Hum! Hljómar eins og eitthvað sem ég hefði sagt fyrir ekki svo mörgum árum. En nú er maður eldri og vitrari!

Robbi, hvar eru annars þessar myndir? Þýðir ekki að freista okkar svona og láta svo alla hanga í lausu lofti. Get varla beðið eftir að sjá góðar myndir af því hvernig staðfest P6 lítur út í návígi. Úff!