Re: svar: finnsk snót sem leitar eftir skíðafélögum

Home Forums Umræður Skíði og bretti finnsk snót sem leitar eftir skíðafélögum Re: svar: finnsk snót sem leitar eftir skíðafélögum

#49570
Hrappur
Member

Þetta lofar góðu! Einn auglýsir kynhneigð sína meðan vinir hans hlaupa á eftir honum með spjarirnar. Ef þessi snót er að koma hingað útfrá skilgreiningum Hrafns Gunlaugssonar á landi og þjóð, Þá sé ég að hún á ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum.

P.s nú vanntar bara að Kalli helli landa aftur í Stebba Stóra (sjá Hnappavallahlaupið mikkla)og þá getum við allir verið með hauspoka á erlendri grundu héðan í frá.