Re: svar: Festivalið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#50256
1704704009
Member

Hringdi í Aðalstein í Eilífsdal, Gísla á Meðalfelli og Heimi í stjórn sumarbústaðafélagsins. Aðalsteinn vísaði á Gísla sem bauðst til að koma og hitta okkur við bæinn Eilífsdal á laugardagsmorgun og sýna okkur stystu ökuleiðina inn dalinn. Hann sagði nýja brú vera komna upp og keðjudraslið á ekki að hindra för. Auk þess bauðst hann til að benda á auðveldasta aðgengið að Valshamri í leiðinni.

Þá er það bara hittingur við Select kl. 7:55 á laugardag. Geri það hér með að tillögu minni.