Re: svar: Festivalið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#50253
0304724629
Member

Mér heyrist að mönnum standi stuggur af labbinu inn Eilífsdalinn og skal engan undra. Þó ekki séu margar ísleiðir sem vert er að klifra, alveg við veginn hér fyrir vestan, er samt nóg af ís til fjalla. Einnig nægur snjór ef menn eru á þeim buxunum.

rok
Ísafirði