Re: svar: Festivalið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#51181
Siggi Tommi
Participant

Þakka kærlega fyrir helgina. Hvílík endemis sknilld.

Erum með mikil plön um að ganga endanlega frá þessum leiðarvísi á næstu 1-2 vikum.
Vantar að fá myndir frá sem flestum sem gætu nýst í leiðarvísi, sérstaklega vantar mig seríu sem gæti nýst til að gera panorama mynd sem sýndi svæðskiptinguna en einnig vantar bjartar og góðar myndir af öllum svæðunum.
Endilega sendið á mig á sigurdurth@simi.is

Annars var ég að byrja að uppfæra listann yfir leiðirnar á mínum síðum. Kíkið endilega á hann og látið vita ef ég er að gleyma einhverjum nýjum (sem við höldum að séu nýjar alla vega) leiðum og einnig vantar mig gráðu, lengd og lýsingu á flestar þessara nýju leiða.