Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

Home Forums Umræður Almennt eyjó eða hekla á morgun,laugardag? Re: svar: eyjó eða hekla á morgun,laugardag?

#52588
Sissi
Moderator

Djöfull er þetta góð brekka! Græðgin náði tökum á okkur og við renndum okkur nokkuð beint niður af toppnum, smá mix í bílinn en þess virði.

Vek athygli á því að þó að menn vilji skinna upp á svona hóla hafa tækninýjungar gert það að verkum að þeir geta rennt sér eins og menn niður – með fæturna fasta saman og á hlið.

Hils,
Sissi