Re: svar: Eyjafjöll – Ingimundur og Pöstin

Home Forums Umræður Klettaklifur Eyjafjöll – Ingimundur og Pöstin Re: svar: Eyjafjöll – Ingimundur og Pöstin

#48790
1802862769
Member

Þessir klettar þarna í pöstinni eru eitthvað undur bara, annars var ég að vinna þarna í fyrrasumar í skriðunum við að fleygja grasfræjum og áburði í skriðurnar, með ágætis árangri held ég bara, og kíkti þarna einusinni í pöstina, stórskemmtilegt svæði. Og já, góð greinin hjá þér..