Re: svar: Eyjafjallajökull

Home Forums Umræður Skíði og bretti Eyjafjallajökull Re: svar: Eyjafjallajökull

#51370
2008633059
Member

Virkilega flottar myndir! Væri þægilegt ef hægt er að setja linka á öll svona myndasöfn á einn stað á ÍSALP vefnum. Svo er bara að kýla á hugmyndina sem Friðjón kom með um (árleg?) ÍSALP-verðlaun fyrir bestu fjalla/klifurmyndirnar sem félagar senda inn. Mætti t.d. nota bestu myndina á forsíðu ársritsins, hafa myndasýningu í tengslum við Banff o.s.frv.