Re: svar: Eru norðan menn latir menn?

Home Forums Umræður Almennt Eru norðan menn latir menn? Re: svar: Eru norðan menn latir menn?

#48392
0704685149
Member

Það er enginn ís í brekkunum í Hlíðarfjalli, það er bara svona rétt á vorin sem ís eða Bláfjallahjarn myndast í brekkunum hér fyrir norðan. Þú ættir nú að vita það manna best hvernig ísaðstæðurnar hér fyrir norðan eru. Hér gerum við ekki neitt annað en að skíða, loksins þegar almennilegur snjór kemur eftir nokkra ára bið. Maður fer ekki að eyða góðum púðurdögum í eitthvað annað!!!

Vonandi sé ég þig á Telemarkhelginni…swing

kv.
Bassi