Re: svar: Einn toppur á kvöldi…

Home Forums Umræður Skíði og bretti Einn toppur á kvöldi… Re: svar: Einn toppur á kvöldi…

#54142
Stefán Örn
Participant

Tek undir það með Kristínu!

Fórum nokkrir saman norður á Tröllaskaga helgina í kringum sumardaginn fyrsta. Man ekki eftir jafngóðum aðstæðum og núna.

Full ástæða að mæla með Syðrihnjúk (næsti tindur framan við Hestinn í Skíðadal). Það er klassabrekka!

Nokkrar myndir
http://picasaweb.google.com/siggiskarp/SkiAdalurApril09#

kv,
Steppo