Re: svar: Búhamrar

Home Forums Umræður Klettaklifur Búhamrar Re: svar: Búhamrar

#48916
1410693309
Member

Takk fyrir uppl. Tókst að finna Rauða turninn eftir smá barning fyrir helgi. Hefði átt að lesa skeytið frá Hjalta betur. Ræði ekki hvernig við komumst upp, en upp komumst við. Einn slingur fannst mér vera nóg fyrir 10 m “run-out-ið” sem Sigurður Tómas nefnir. Er það rétt skilið að leiðin við hliðina á Rauða turninum sé 5.7? Veit einhver frekari deili á henni, s.s. hvort hún er ein spönn og hvort maður þarf að nota eitthvert dót í henni?
Kv. SM

P.s. Verða að skrifa undir það sem fram hefur komið hér á vefnum áður að í B-hömrum er augljóslega fullt af ónýttum möguleikum fyrir boltaðar leiðir.