Re: svar: Brýnið kutana…

Home Forums Umræður Almennt Simon Yates er að koma Re: svar: Brýnið kutana…

#49585
AB
Participant

Svona svona Sigurður, þó sófinn sé góður af og til er hann enginn staður til að dvelja á til frambúðar.

Það mætti kannski koma Íslandi á kortið með því að lenda í einhverju hressilegu óhappi með Símoni. Sé fyrir mér nýja metsölubók og svo seinna kvikmynd:
,,Avoiding the Touch: A Tragedy with Djonní Bob in the Land of Ice and Snow”

Annars ætla ég ekki að taka þetta verkefni að mér.

Kv,
AB