Re: svar: Boulder í Eyjafirði

Home Forums Umræður Klettaklifur Boulder í Eyjafirði Re: svar: Boulder í Eyjafirði

#47909
0804743699
Member

Frábært að fá þetta? Væri ekki ráð að rissa þetta upp á kort… Bæði landfræðilega og jafnvel helstu leiðir og senda þetta á isalp.is sem gæti geymt þetta á PDF formati á vefnum.
Alltaf gaman að koma norður og klifra í munnkaþverá og glíma við grástein, frábært að vita af fleiri möguleikum á svæðinu.