Re: svar: Bláfjöll í kvöld…

Home Forums Umræður Skíði og bretti Bláfjöll í kvöld… Re: svar: Bláfjöll í kvöld…

#49324
0801667969
Member

Stebbi minn, þér er alveg óhætt að koma í Fjöllin þó ég sé hérna á svæðinu. Þú talaðir um það fyrra að skíðastíll minn væri hættulegur öðrum því ég líktist nauti með hættuleg hornin (þ.e. skíðastafina) út í loftið. Nú er hins vegar búið að taka skíðastafina af mér en í staðinn kominn borvél og bambusstangir. Kannski nautið sé orðið enn hættulegra en áður. Eins gott að Stebbi verði með hjálminn.

Kv. Árni Alf.