Re: svar: Bláfjöll

Home Forums Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Bláfjöll

#52241
0808794749
Member

engar rispur eftir púðurrispuna sem ég og björk tókum í Kóngsgilinu í kvöld. ef einhver hafi efast um að það sé hægt að lenda í púðri í bláfjöllum þá hefði hann átt að vera á svæðinu. alveg fáránlega flottar aðstæður.

þeir sem stefna utanbrautar þessa helgina ættu að vera vakandi vegna snjóflóðahættu. mikill snjór og nokkur vindur geta verið hættuleg blanda…