Re: svar: BANFFFF

Home Forums Umræður Almennt BANFFFF Re: svar: BANFFFF

#52675
1704704009
Member

Gersamlega frábært Banffið í gær. Sá ekki fyrra kvöldið.

Þessar fá alveg toppeinkunn, Crossing the Hima.: Ice Mine:
Ain´t got no friends:.

Higher Ground: Allt í lagi.

Aerialist: Klifurkaflarnir alveg frábærir og helvítis línugangan ætlaði að ganga endanlega frá manni. – En bara óþarflega margir kaflar með röfli.