Re: svar: Banff, seinni kvöldið

Home Forums Umræður Almennt Banff könnun Re: svar: Banff, seinni kvöldið

#54205

Play Gravity var rosaleg. Svo voru þessir hjólaguttar magnaðir, maður bara skilur ekki hvernig þetta er hægt. Hjólandi sem dæmi ofan á örmjóum slökum keðjum eins og ekkert sé. Þeir voru reyndar hissa á því sjálfir að þeim hafi tekist það… “Did this really happen?”