Re: svar: Banff í kvöld – þriðjudag

Home Forums Umræður Almennt Banff í kvöld – þriðjudag Re: svar: Banff í kvöld – þriðjudag

#47813
0405614209
Participant

Upps!!
Ég gleymdi að setja inn eina mynd sem var ekki í dagskránni:
SAT Republic; 5 mínútur. Þetta er mynd um “paragliding acro tricks”. Hressandi og skemmtileg mynd með skotum sem ekki hafa sést áður. Adrenaline factor: High.

Góða skemmtun