Re: svar: Banff 2007

Home Forums Umræður Almennt Banff 2007 Re: svar: Banff 2007

#51265
1908803629
Participant

Banff 2007 verður fastur liður eins og venjulega, það er bara spurning hvort það verði haldið fyrir eða eftir sumar. Þetta mál og mörg önnur mál verða ákveðin innan tíðar af nýju stjórninni en okkur hefur ekki gefist ráðrúm til að huga að þessum málum vegna ísfestivals, afmælis og Steve House.