Re: svar: Árskort á afslætti?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Árskort á afslætti? Re: svar: Árskort á afslætti?

#50162
1709703309
Member

Sælir,

Félagsmenn hafa tönglast á þessu í gegnum árinn. Ég hef staðið í þessu síðastliðin tvö ár og viti menn alveg 8 – 10 manns kaupa kort. Bendi mönnum bara á að ræða við Friðjón.

Persónulega finnst mér fínt að hafa árskort því að það dregur mann frekar í fjöllin þó að það sé ekki nema til að fara nokkrar ferðir.

Með kveðju,

Stefán Páll
gjaldkeri