Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Kerlingareldur › Re: svar: Alpagráður
25. June, 2003 at 22:44
#48085
![](http://www.isalp.is/wp-content/plugins/a3-lazy-load/assets/images/lazy_placeholder.gif)
Member
Jah.. jú jú. Hárrétt. Það líka bara rugl að nota yosemite kerfið fyrir dótaleiðir. Innleiðum breska kerfið sem segir til um alvarleika leiðanna. Það er ekki hægt að vera á móti því. Af hverju haldið þið að það sé notað í bretlandi, landinu sem fann upp vininn?
Höldum fund og gráðum stardal og allt draslið upp á nýtt. Það er heilbrigð skynsemi og mun fækka slysum.