Re: svar: Aðstæður á skíðasvæðum og árskort.

Home Forums Umræður Skíði og bretti Aðstæður á skíðasvæðum og árskort. Re: svar: Aðstæður á skíðasvæðum og árskort.

#53410
jafetbjarkar
Keymaster

Ég fór á Sauðárkrók og Siglufjörð um helgina. Harðfenni var mikið á Sauðárkróki og aðstæður ekkert sérstakar.

Hins vegar eru mjög góðar aðstæður á Siglufirði en ansi hart færi utan brautar. En á troðnum brautum var þetta fínt.

Á Akureyri og Dalvík skilst manni að þar sé um einhverja takmarkaða opnun að ræða þannig að ég fór ekki þangað.