Re: svar: aðstæður

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur aðstæður Re: svar: aðstæður

#53859
Siggi Tommi
Participant

Áhugavert nýmæli hjá P-manninum.
Þetta hlýtur að skrifast í annálinn.

“Meðal helstu tíðinda ársins var að þann 5. mars 2009 óskaði Hr. Sveinsson eftir línu að ofan til að láta dorga sig upp erfiðari leið en hann hafði hjarta til…” :)

Sennilega rétt hjá Ívari samt, að þetta er ólíklega í aðstæðum en það hlýtur að styttast ef hún ætlar að myndast á annað borð í vetur.