Re: svar: Aðkoma að Eiríksjökli

Home Forums Umræður Almennt Aðkoma að Eiríksjökli Re: svar: Aðkoma að Eiríksjökli

#48599
0405614209
Participant

Þú getur líka sett þig í samband við Kalman bónda í Kalmanstungu og hann ætti að geta bent þér á líklegustu leiðina á jökulinn. Ég held að ég fari með rétt mál að Eiríksjökull sé eini jökull landsins í einkaeigu og sé í eigu Kalmans.