Re: svar: Ad halda falli (NB! ekki lykkjufalli)

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ad halda falli (NB! ekki lykkjufalli) Re: svar: Ad halda falli (NB! ekki lykkjufalli)

#52738
Sissi
Moderator

Halli, hvernig er þessi leið gráðuð á mannamáli? Var þetta ekki V og 4 spannir? Þýðir það að þetta sé snjó / ísleið með WI 4 gr. kafla?

Ég á stundum svo erfitt með að skilja skosku gráðurnar, þetta snýst allt um magn haggiss í bakpoka, hvort hún er klifruð fyrir eða eftir mat og hvernig viský er á þunga fleygnum sem maður tryggir með.

Ekki nógu verkfræðilegt.

Siz