Re: Re:Vatnsvörn fyrir klifurlínur

Home Forums Umræður Almennt Vatnsvörn fyrir klifurlínur Re: Re:Vatnsvörn fyrir klifurlínur

#54257
2008633059
Member

Veit nú ekki hvað fæst hér. En þú getur t.d. prófað að panta svona vatnsvörn á Needlesports.com, sem er pottþétt bresk netverslun.

http://www.needlesports.com/acatalog/Mail_Order_Ropes_23.html

Skrolla niður þar til þú sérð “Nikwax – RopeProof”.

Verst hvað pundið er orðið dýrt (eða krónan ódýr!)

kv,
JLB